Þjónusta
Alhliða bílaviðgerðir
Við bóðum öll alhliða viðgerðarþjónusta fyrir bíla, hvort sem um er að ræða bremsuþrjónustu, stýrisviðgerðir eða bilanagreiningu.
Hverjar eru algengar bilanir?
- Rafmagnsbilanir
- Bremsuvandamál
- Stillingarvandamál
- Tölvukóðun
Hvernig greinum við bilun?
Við notum áræðanleg tæki til að greina og lagfæra bílabilanir fljótt og örugglega.



Komdu með bílinn þinn til okkar!
Fagleg þjónusta, áreiðanlegar viðgerðir – við höldum
bílnum þínum í toppstandi.









