Þjónusta
Rafkerfi bíla
Rafmagnskerfi bíla eru flókin en nauðsynleg öllum bílum, og bilanir geta leitt til mikilla vandamála.
Algengar rafmagnsbilanir
- ABS kerfisbilun
- Tölvukerfisvandamál
- Bilun í rafstýringum
Hvernig lögum við rafmagnsbilanir?
Við greinum bilanir nákvæmlega og tryggjum örugg og áreðanleg viðgerð.



Komdu með bílinn þinn til okkar!
Fagleg þjónusta, áreiðanlegar viðgerðir – við höldum
bílnum þínum í toppstandi.









